Færslur: 2007 Mars
30.03.2007 11:11
myndir :)
Hæ hæ við vorum að skella inn nokkrum nýjum myndum. Erum búin að fá svo mikið af hrósum fyrir að vera dugleg að taka myndir og setja þær á netið svo að við reynum nú að halda því áfram
Lífið gengur sko bara vel þessa dagana, Alexander Óli dafnar vel og maður sér dagamun á honum, hann er að verða svo athugull, farinn að fylgja eftir þegar maður er að sýna honum eitthvað dót og svo brosir hann og brosir. Ég er að vísu ekki búin að ná almenilegri brosmynd af honum en við erum sko að vinna í því. Í morgun vaknaði hann brosandi...hehe
Á miðvikudaginn fórum við í 6 vikna skoðun og það gekk rosa vel. Alexander er orðinn 3610 grömm og 55 cm, við förum svo í auka viktun 10 apríl því það er verið að fylgjast aðeins betur með að prinsinn okkar sé að þyngjast vel. En annars er nóg að gera um helgina, nokkrir ættingjar að norðan að koma í heimsókn og þar á meðal er STÓRfrænkan hún guðný sem er svo dugleg að kommenta hérna á síðunni okkar. Kolli frændi er að fara að ferma tvíburana sína og svo er líka ferming hjá frænku hans kára, svo það verður nóg að gera hjá okkur á sunnudaginn, sem er bara mjög gaman :) En jæja Alexander liggur hérna glaðvakandi og brosandi við hliðiná mér og ég ætla að fara að leika aðeins við hann
27.03.2007 00:11
Sturta og hárgreiðsla :)

23.03.2007 12:02
Fréttir og myndir
Sorry hvað það er langt síðan við skrifuðum síðast. Það er sko margt búið að gerast síðustu daga. Skírnin var auðvita á laugardaginn og heppnaðist alveg rosalega vel. Alexander Óli svaf af sér alla skírnina, rumskaði aðeins þegar presturinn setti vatn á hausinn á honum, það kom bara svona sætt hljóð frá honum eins og honum fyndist þetta bara nokkuð gott

Á mánudaginn byrjaði Kári svo að vinna, það tekur svoldið á að byrja aftur að vinna, sérstaklega þar sem veðrið er ekki búið að vera það besta þessa vikuna, en hann kári er svo duglegur að þetta gengur allt saman rosa vel. Á mánudaginn kom hjúkrunarfræðingurinn í heimsókn til að vikta litla snáðann og svona. Hann var búinn að þyngjast um 100 grömm á einni viku sem er sko nokkuð góð framför miðað við síðustu tölu, við förum svo í sex vikna skoðun á miðvikudaginn, það verður gaman að sjá hvort hann heldur áframm að þyngjast vel, krossum bara puttana og vonum það besta

Vikan er svo bara búin að vera róleg, við mæðgin erum bara búin að halda okkur heima, enda ekkert veður til að vera að fara eitthvað að stússast. Það eru nokkrir búnir að kíkja í heimsókn og það er sko alltaf gaman að fá fólk hingað til okkar, Alexander Óli á það reyndar til að sofa alltaf af sér gestina...hehe....það er eins og hann sofi best þegar það er fólk í kringum hann að spjalla saman

En jæja ég ætla að fara að henda í þvottavél og reyna að ganga aðeins frá á meðann litli prinsinn sefur
Endilega kíkið á myndirnar og haldið áframm að vera svona dugleg að kommenta og skrifa í gestabókina
17.03.2007 21:59
Nafnið komið

Er að skella inn myndum endilega skoðið, kem með meiri fréttir fljótlega
13.03.2007 22:37
Nýjar myndir
Jæja það eru komnar nýjar myndir. Hjúkkan koma aftur á mánudaginn og viktaði litla kútinn, hann var bara búinn að þyngjast um 90 grömm á tvem vikum sem henni fannst ekki alveg nógu gott, en við erum að vinna í því að bæta á hann núna og vonum að það fari að myndast smá undirhaka sem first



08.03.2007 20:50
Nóg að gera

Lísa skvísa kom í heimsókn til okkar og fékk að sjá litla bróðir sinn í firsta sinn, hún vissi ekki alveg hvernig hún átti að haga sér en hún fékk að halda á litla bróðir sínum og auðvita tókum við fullt af myndum :)
Svo eru það stóru fréttirnar, það er komin dagsetning fyrir skírnina :) Ætlum að skíra litla prinsinn 17.mars. Það verður bara heimaskírn og þar sem við eigum svo stóra fjölskyldu þá ætlum við bara að hafa tvær veislur, eina fyrir fjölskylduna,17.mars og svo ætla ég að bjóða stelpunum og vinum að kíkja í kaffi daginn eftir...vona að allir séu sáttir við það :)
En jæja, kúturinn er að vakna og það er best að vera tilbúinn með mat handa honum :)
02.03.2007 21:27
nokkrar myndir
Héðan er allt gott að frétta, ekki mikið sem gerist annað en að borða, sofa, skipta á bleyjum ;) Litli kúturinn er rosalega duglegur að drekka og það er smá saman að koma smá rútína á allt hjá okkur hérna í Klapparhlíðinni. Á morgun er svo frekar stór dagur, við Kári erum að spá í að kíkja í afmæli hjá Halldóri en hann er að halda upp á 25 ára afmælið sitt á prikinu annað kvöld, Sigrún mamma hans Kára ætlar að koma og vera með litla prinsinn í svona 1-2 tíma. Ég verð að viðurkenna að ég er soldið stressuð að fara frá honum, en það er svosem alveg eðlilegt...hehe

Endilega kíkið á myndirnar og haldið áfram að vera svona dugleg að kommenta, það er svo gaman að sjá hverjir eru að fylgjast með :)
- 1
Eldra efni
- 2025
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2024
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2005
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
Um mig
Faðir:
Kári EmilssonMóðir:
Ásdís Jóna MarteinsdóttirUm:
Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.